top of page

Skólasetning

Grunnskóli Grundarfjarðar verður settur á miðvikudaginn 21. ágúst í efri sal skólans klukkan 12:30.

Eftir skólasetningu er stuttur foreldrafundur hjá viðkomandi umsjónarkennara í umsjónarstofu.

Í vetur verður boðið upp á hafragraut fyrir þá nemendur sem það kjósa.

Einstaklingsviðtöl nemenda og foreldra 1. bekkjar verða mánudag og þriðjudag í næstu viku en umsjónarkennari 1. bekkjar, Halla Karen Gunnarsdóttir mun boða þau.

Við viljum minna foreldra og forráðarmenn á að nemendur þurfa ekki að kaupa námsgögn.

Góða helgi

Skólastjóri


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

bottom of page