List fyrir alla og Dans fyrir alla
- helis6
- Sep 4, 2019
- 1 min read
Snædís Lilja Ingadóttir og Valgerður Rúnarsdóttir komu í skólann í dag til að kynna fyrir nemendum listgrein þeirra sem er dans. Þær starfa báðar sem dansarar, danshöfundar og danskennarar.
Byrjað var á stuttri sýningu fyrir alla nemendur skólans og síðan tóku þær hvern bekk/bekki í kennslustund.
Var þetta mjög skemmtilegt og sýnir vel fjölbreytileikann í atvinnu.
Þökkum við kærlega fyrir frábæran DANSDAG.

Kommentare