Search
Danskur farkennari
- helis6
- Sep 13, 2019
- 1 min read
Undanfarna tvær vikur hefur danskur farkennari Britta Junge verið staddur í Grunnskóla Grundarfjarðar. Um er að ræða samstarfsverkefni skólanna á Snæfellsnesi og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Hún verður hér til 4. október en þá heldur hún til Snæfellsbæjar. Hægt er að nálgast kynningarmyndband hennar hér.
Comments