Óskilamunir
- helis6
- Aug 28, 2019
- 1 min read
Eftir hver skólaslit safnast upp kökudiskar og bakkar í skólanum. Einnig er hér slatti af teskeiðum sem nemendur hafa skilið eftir í gegnum tíðina. Viljum við vinsamlegast biðja þá sem kannast við þessa hluti að nálgast þá upp í skóla. (sjá mynd)

Comments