Páskaungarhelis6Mar 13, 20151 min read Páskaungarnir eru snemma á ferðinni í ár sökum starfsdaga í skólanum. 2. og 3. bekkur tekur að sér að sjá um ungana sem eru 16 talsins og vekja mikla lukku. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comments