Spilamorgun
- helis6
- Mar 11, 2015
- 1 min read

Eftir áramótin tókum við upp á þeirri nýbreytni kennarar og nemendur í 1. - 6. bekk að hafa einu sinni í mánuði sameiginlegan spilamorgun. Nemendur setjast niður hjá hvor öðrum, spjalla, spila og eiga notarlega stund saman. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Kv. Kata
Comments