Hönd í hönd
- helis6
- Mar 17, 2015
- 1 min read
Á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands er farið fram á að nemendur grunnskóla á Íslandi leiðast í kringum skólabyggingu sína til að sýna samstöðu gegn kynþáttafordómum og með margbreytileika í samfélaginu. Þar sem við erum ekki nógu mörg og skólabyggingin er stór leystum við þetta svona. #hondihond

Comments