top of page

Upplestrarkeppni í Grunnskóla Grundarfjarðar

  • helis6
  • Mar 6, 2015
  • 1 min read

image (14).jpg

Stóra upplestrarkeppni 7.bekkjar var haldin í Grunnskóla Grundarfjarðar miðvikudaginn 4.mars í húsnæði skólans.

Átta nemendur tóku þátt að þessu sinni og stóðu þeir sig allir með mestu prýði. Erfitt verkefni beið dómaranna sem voru þau Gunnar Kristjánsson, Alda Hlín Karlsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir.

Þrír nemendur unnu keppnina og komast áfram í keppnina sem haldin verður fyrir skólana á Snæfellsnesi þann 12.mars nk.. Það voru nemendurnir Elva Björk Jónsdóttir sem lenti í 1.sæti, Tanja Lilja Jónsdóttir í 2.sæti og Karen Lind Ketilbjarnardóttir sem var í 3.sæti.

Við óskum þeim innilega til hamingju og ósk um gott gengi í næstu keppni.


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page