Kaffihúsaferð
- helis6
- Feb 12, 2015
- 1 min read

Í dag fór 1. bekkur ásamt skólahópi leikskólans á Hafnarkaffi. Í vetur hefur skólahópurinn komið að minnsta kosti einu sinni í viku upp í skóla. Þar hafa þau ásamt 1. bekk unnið ýmis verkefni saman. Samstarfið er hluti af Brúum bilið verkefninu sem hefur verið í gangi síðan 1998.
Comentários