Helga kveður
- helis6
- Feb 26, 2015
- 1 min read

Mánudaginn 16. febrúar var síðasti dagur Helgu Hafsteinsdóttur í starfi skólaliða hjá Grunnskóla Grundarfjaðar. Hún er búin að vinna hjá stofnuninni í ca. 20 ár og þökkum við henni kærlega fyrir gott og langt samstarf.
Í hennar stað kemur Monika Branska og bjóðum við hana velkomna til starfa.
Comments