top of page

Heimilisfræði

  • helis6
  • Feb 11, 2015
  • 1 min read

heimilisfræði.jpg

Leikskólanemendur sem eru væntanlegir 1. bekkingar komu í heimsókn í gær og voru með 1. bekk í heimilisfræði. Þau bjuggu til "Fæðuhringsbrauðsneið". Nemendum var skipt í tvo hópa og var annar hópurinn í heimilisfræði á meðan hinn fékk að fara í myndmenntastofuna og lita mynd.

Sjá fleiri myndir inná myndasafni.


 
 
 

Bình luận


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page