Heimilisfræði
- helis6
- Feb 11, 2015
- 1 min read

Leikskólanemendur sem eru væntanlegir 1. bekkingar komu í heimsókn í gær og voru með 1. bekk í heimilisfræði. Þau bjuggu til "Fæðuhringsbrauðsneið". Nemendum var skipt í tvo hópa og var annar hópurinn í heimilisfræði á meðan hinn fékk að fara í myndmenntastofuna og lita mynd.
Sjá fleiri myndir inná myndasafni.
Bình luận