top of page

Sveitaferð

  • helis6
  • May 12, 2015
  • 1 min read

IMG_1540.JPG

2. og 3. bekkur er um þessar mundir að læra um húsdýrin. Á þriðjudaginn fórum við í vettvangsferð að Hömrum í boði Dóru. Þar fengum við að skoða okkur um í fjárhúsunum þar sem sauðburðurinn er í fullum gangi. Krakkarnir fengu að hnoðast með lömbin og gefa þeim úr pela, leika sér í heyinu o.m.fl. Einnig kíktum við í hænsnahúsið og fræddumst um þau störf sem þar eru unnin.

Fleiri myndir inni á myndasafni.


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page