Hádegismatur
- helis6
- May 18, 2015
- 1 min read

Þetta er síðasta vikan sem hádegismatur verður í boði í skólanum þetta skólaár. Næsta vika verður svolítið óhefðbundin, nemendur fara í skólaferðalög ofl. og því þurfa þeir að koma með hádegismat með sér í skólann dagana 26. - 29. maí.
Kommentare