Hjálmarhelis6Apr 30, 20151 min read Fyrir sumardaginn fyrsta voru nemendum í 1. bekk afhentir hjálmar sem eru gjöf frá Eimskip og Kiwanis. Voru krakkarnir afar ánægðir með nýju hjálmana sína og þökkum við kærlega fyrir.
Comentarios