Landsbyggðavinir
- helis6
- Apr 27, 2015
- 1 min read

Fríða Vala kom frá Landsbyggðavinum í dag ásamt fríðu föruneyti til að horfa á kynningar 7. og 8. bekks á þeirra verkefnum. Hóparnir skörtuðu flottum verkefnum sem fjölluðu um að betrumbæta bæinn og svæði tengdum honum. Verkefnin fjölluðu um Paimpolgarðinn, heita vatnið í Kolgrafafirði, afþreyingu í Grundarfirði og Gilið. Frábær verkefni og kynningar í alla staði.
Þau verkefni sem síðan unnu og munu fara í útslitakeppni Landsbyggðavina voru um heita vatnið í Grundarfirði og afþreyingu í Grundarfiði. Innilega til hamingju !
Frábært verkefni hjá 7. og 8. bekk og umsjónarkennaranum þeirra.
Fleiri myndir inni á myndasíðu.
Comments