Danssýning
- helis6
- May 11, 2015
- 1 min read

Eftir vikulangar æfingar héldu nemendur danssýningu síðastliðin föstudag í íþróttahúsinu. Áhorfendasalurinn var þéttskipaður og sýningin tókst með ágætum.
Nemendur sýndu fína takta og greinilegt að vinnan síðustu viku hafði skilað góðum árangri.
Þökkum við Erlu danskennara fyrir frábært starf og vonum að við sjáum hana aftur á næsta ári.
Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comments