Heimsókn menntamálaráðherra
- helis6
- May 11, 2015
- 1 min read

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra var á ferðinni í Grundarfirði í síðustu viku og heimsótti hann meðal annars grunnskólann og tónlistarskólann. Skoðaði hann skólana og ræddi við nemendur og kennara.
Sjá myndir inni á myndasafni.
Comments