Danssýning
- helis6
- May 6, 2015
- 1 min read

Föstudaginn 8. maí kl. 12:00 verða nemendur með danssýningu í Íþróttahúsinu.
Foreldrar og aðstandendur eru hvattir til að koma og sjá afrakstur þrotlausra æfinga síðustu viku.
Danskennari er Erla Rut Haraldsdóttir og er frá Dansskólanum.
Comments