top of page

Kínverska sem valgrein

  • helis6
  • Mar 12, 2019
  • 1 min read

Í ár er sú nýbreytni í Grunnskóla Grundarfjarðar að boðið er upp á kínversku sem valgrein á unglingastigi. Nemendur tóku þessari nýjung vel og eru nú sex nemendur sem þreyta kínverskunám undir handleiðslu Alexöndru Sukhova. Nemendur læra hvort tveggja tungumálið og tákn. Fyrstu tímar eru búnir og heyra má að nemendur séu mjög ánægðir með framtakið og því aldrei að vita nema heyra megi kínverskt mál á göngum skólans innan skamms.


 
 
 

Comentarios


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page