top of page

Öskudagsgleði

  • helis6
  • Mar 5, 2019
  • 1 min read

Í tilefni af öskudeginum þann 6. mars verður öskudagsgleði haldin í íþróttahúsinu.

Þrautabraut, diskótek og kötturinn sleginn úr tunnunni.

Kl. 16:00 – 16:30 verður gleði fyrir börn Sólvalla og Eldhamra.

Kl. 16:30 - 17:10 verður gleði fyrir grunnskólabörn.

Dómnefnd mun veita tvenn verðlaun á hvoru aldursstigi, fyrir besta og frumlegasta búninginn.

Foreldrafélögin


 
 
 

コメント


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page