Öskudagsgleði
- helis6
- Mar 5, 2019
- 1 min read
Í tilefni af öskudeginum þann 6. mars verður öskudagsgleði haldin í íþróttahúsinu.
Þrautabraut, diskótek og kötturinn sleginn úr tunnunni.
Kl. 16:00 – 16:30 verður gleði fyrir börn Sólvalla og Eldhamra.
Kl. 16:30 - 17:10 verður gleði fyrir grunnskólabörn.
Dómnefnd mun veita tvenn verðlaun á hvoru aldursstigi, fyrir besta og frumlegasta búninginn.
Foreldrafélögin

コメント