Öskudagurhelis6Mar 5, 20191 min readÁ morgun 6. mars er Öskudagur og mega nemendur koma í búningum án fylgihluta í skólann. Athugið samt að þau séu vel klædd því farið verður út í hefðbundnar frímínútur.
Comentarios