Breytingar á skóladagatali
- helis6
- Sep 30, 2014
- 1 min read
Breytingar hafa átt sér stað á vetrarleyfi eftir áramót í Grunnskóla Grundarfjarðar. Vetrarleyfið eftir áramót verður fimmtudaginn 19. mars, föstudaginn 20. mars og mánudaginn 23. mars en ekki 18. - 20. mars. Þetta leiðréttist hér með um leið og beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Búið er að setja inn leiðrétt skóladagatal á heimasíðuna.
Gerður Ólína Steinþórsdóttir, skólastjóri
Comments