Search
Ávextir
- helis6
- Oct 2, 2014
- 1 min read
Nemendur skólans fá ávexti í vetur eins og síðastliðin ár og styrkja eftirfarandi aðilar þessi kaup núna í ár.
Samkaup/úrval
Fiskmarkaður Íslands Ólafsvík
Atlantik
TSC
Farfuglaheimlið í Grundarfirði
Þjónustustofan
FISK feafood
Þökkum við þeim kærlega fyrir og vitum við að nemendur eru mjög þakklátir fyrir þessa rausnalegu gjöf eins og þau hafa verið síðastliðin ár.
Comments