Skemmtun 5. og 6. bekkjarhelis6Feb 9, 20151 min read 5. og 6. bekkur sáu um skemmtun á sal föstudaginn 6. febrúar. Voru þetta allt frumsamin atriði og féllu þau fólki vel í geð. Frábær skemmtun.
Comments