top of page

Bókaverðlaun barnanna 2015

  • helis6
  • May 28, 2015
  • 1 min read

IMG_0048.JPG

Viðurkenningu fyrir þátttöku í Bókaverðlaun barnanna 2015 voru veitt á Bókasafni Grunnskólans í síðustu viku skólársins.

Dregið var úr innsendum seðlum og afhenti Salbjörg Nóadóttir nemendum viðurkenningu fyrir þátttöku. Í 1. - 3. bekk var Heiðdís Rut Eymarsdóttir dregin út og Martin Máni Geirdal Kárason í 4. - 6. bekk.

Óskum við þeim hjartanlega til hamingju.


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page