top of page

Skólaslit

  • helis6
  • May 28, 2015
  • 1 min read

2014-08-22 08.13.01.jpg

Skólaslit Grunnskóla Grundarfjarðar verða með hefðbundnu sniði föstudaginn 29. maí.

Sýning á verkum nemenda hefst kl. 15:00 á efri hæð skólans samhliða kaffi- og kökusölu foreldrafélagsins.

Nemendur eiga að mæta kl. 15:50 í íþróttasal og sitja með sínum bekk og umsjónarkennara.

Skólaslitin verða kl. 16:00 í íþróttahúsinu og síðan heldur kaffi- og kökusalan áfram eftir það.

Nemendur eru beðnir um að taka ekki verkin sín af sýningunni fyrr en eftir helgi.

Allir hjartanlega velkomnir.


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page