Skólastarfið hafið
- helis6
- Sep 1, 2015
- 1 min read

Skólastarf er hafið og nemendur og starfsfólk skólans byrjað að vinna hið hefðbundna skólastarf. Af og til og þá sérstaklega þegar vel viðrar gefst tími til að brjóta upp mynstrið í gær komu nemendur og starfsfólk saman og skelltu sér í myndatöku í blíðviðrinu. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comments