Heimsókn frá Paimpolhelis6Sep 23, 20151 min read Við fengum heimsókn frá vinum okkar í Paimpol í gær. Þau vildu hitta nemendur í 10. bekk sem komu í heimsókn til Frakklands í sumar. Síðan héldu þau ferðinni áfram til Vestfjarða.
Comments