Hreyfivikahelis6Sep 23, 20151 min read Í tilefni Hreyfiviku Umfí fóru krakkarnir í 1. -7. bekk öll saman í gönguferð í þríhyrning, þar fórum við í leiki. Það rigndi heldur mikið á okkur, en krakkarnir létu það ekki á sig fá og skemmtu sér vel.
Comments