Smíði 1. bekkur
- helis6
- Jan 12, 2016
- 1 min read

1. bekkur mætti í fyrstu smíðatímana sína á þessu skólaári. Kraftmiklir og flottir krakkar sem eiga svo sannarlega eftir að njóta þess að fá að hanna og smíða í framtíðinni. Fleiri myndir inni á myndasíðu.
Comments