Hundraðdagahátíðhelis6Feb 3, 20161 min read 1. og 2. bekkur héldu uppá hundraðdagahátíðina 3. febrúar. Mættu þau í búningum og unnu verkefni tengd tölunni 100. Flottir krakkar og mikið stuð 👍 Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comments