top of page

112

  • helis6
  • Feb 11, 2016
  • 1 min read

Í dag er 1 1 2 dagurinn og að því tilefni fengum við fræðslu um ýmsa hluti tengda honum. Edda Ýr Þórsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur sá um fræðsluna og þökkum við henni fyrir það.

Í dag munu viðbragðsaðilar aka um bæinn kl. 17:00 og í framhaldi kynna starf sitt í Fjöbrautarskóla Snæfellinga. Fleiri myndir inni á myndasafni.


 
 
 

Коментарі


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page