top of page

Árshátíð

Árshátíð nemenda 1. - 7. bekkjar verður haldin fimmtudaginn 17. mars í Samkomuhúsinu kl. 16:30.

1. - 4. bekkur verða með leikrit sem byggt er á sögunni um Pétur Pan og 5. - 6. bekkur sýna Sögu páskanna og Þorvaldur og Eiríkur í framtíðinni sem er byggt á bókinni um Leif heppna, einnig verða ungir vísindamenn á ferðinni.

7. bekkur verður með skemmtiþátt.

Miðaverð kr. 1000,- fyrir 16 ára og eldri. Allir velkomnir.

Árshátíð nemenda 8. - 10. bekkjar verður í formi kvöldverðar og skemmtunar í Samkomuhúsinu 17. mars kl. 19:00. Ball að hátíð lokinni á vegum félagsmiðstöðvarinnar Eden.

Nemendur á öllum stigum hafa verið að undirbúa skemmtiatriði árshátíðar hér í skólanum og æfingar eru einnig byrjarðar í Samkomuhúsinu.


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

bottom of page