Nýr starfsmaður
- helis6
- Mar 16, 2016
- 1 min read

Anna Rafnsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf deildarstjóra fimm ára leikskóladeildar.
Hún mun taka þátt í þróun starfsins með starfsfólki skólans.
Hún hefur störf fljótlega eftir páska og bjóðum við hana velkomna til starfa.
Comentarios