Árshátíð
- helis6
- Mar 18, 2016
- 1 min read
Árshátíð Grunnskóla Grundarfjarðar tókst með ágætum og allir stóðu sig mjög vel.
1. - 7. bekkur voru með sýningu í Samkomuhúsinu kl. 16:30 og nemendur í 8. - 10. bekk borðuðu saman og voru með skemmtun um kvöldið.
Nemendur voru skólanum og samfélaginu til sóma. Áhorfendur voru mjög ánægðir sýninguna og þökkum við þeim kærlega fyrir komuna.

Commenti