Heimsókn í Stykkishólmskirkju
- helis6
- May 18, 2016
- 1 min read

Nemendum í 1. - 4. bekk og 5 ára deildin hefur verið boðið ásamt leikskólanum á tónleika í Stykkishólmskirkju á vegum Listvinafélagi Stykkihólms. Verkið kallast "Lítil saga úr orgelhúsi" en þar fá orgelpípur mál og segja sögur. Þar munu Guðný Einarsdóttir, Fanney Sizemore og Bergþór Pálsson flytja ævintýrið á orgel kirkjunnar, sýna myndir samhliða og spjalla við gesti. Þökkum við kærlega fyrir boðið.
Comments