Leikskólaheimsókn
- helis6
- May 19, 2016
- 1 min read
Í dag 19. maí komu krakkarnir í árgangi 2011 ásamt foreldrum í heimsókn í skólann. Þau skoðuðu Eldhamra þar sem þau koma til með að vera í haust og fóru strax að leika sér að. Síðan fengu þau leiðsögn um skólann og skoðuðu margar stofur. Það verður mjög gaman að fá þau til okkar.
Fleiri myndir inni á myndasafni.

Comments