Umboðsmaður barna
- helis6
- May 19, 2016
- 1 min read

Umboðsmaður barna Margrét María Sigurðardóttir kom í heimsókn í skólann í morgun. Kynnti hún sér skólastarfið og húsnæði skólans. Hún var sérlega hrifin af veggskreytingunum sem nemendur hafa gert í gegnum tíðina hér í skólanum og fannst þær vera listasmíði með áherslu á einkunarorð skólans "Metnaður, ánægja, samvinna og ábyrgð". Þökkum henni kærlega fyrir heimsóknina.
Commentaires