Skólaslit
- helis6
- May 31, 2016
- 1 min read

Skólaslit voru í dag í Grunnskóla Grundarfjarðar, einkunnaspjöld og viðurkenningar voru veittar og nemendur í 10. bekk voru kvaddir með blómum og ræðum. Óskum við þeim velfarnaðar í hverju sem þau taka sér fyrir hendur í framtíðinni og þökkum þeim fyrir samveruna síðustu 10 ár.
Myndir frá skólaslitunum eru inni á myndasafni.
Comments