Skólasetning
- helis6
- Aug 11, 2016
- 1 min read
Skólasetning verður þriðjudaginn 23. ágúst kl. 13:00 í miðrými skólans efri hæð. Nemendur mæta þar og fara síðan með umsjónarkennara í heimastofur sínar. Foreldrar hjartanlega velkomnir.
Kennsla hefst samkvæmt stundarskrá miðvikudaginn 2

6. ágúst kl. 8:10.
Comments