Eldvarnirhelis6Nov 29, 20161 min read Slökkviliðið kom í heimsókn til 3. bekkjar þann 24. nóvember og var með fræðslu um eldvarnir. Nemendur fengu síðan að fara og skoða slökkvibílinn og aðstöðuna á slökkvistöðinni.
Comments