ABC barnahjálphelis6Apr 5, 20171 min read 5. bekkur fór með baukana fyrir abc-barnahjálp niður í Arion banka. Þau söfnuðu alls kr. 72.942 og mega vera mjög stolt af því. Þökkum kærlega öllum þeim sem lögðu söfnununni lið.
Comentários