top of page

Gleðilega páska

  • helis6
  • Apr 7, 2017
  • 1 min read

Mikið hefur verið um að vera í skólanum síðustu daga. Í gær voru nemendur á unglingastigi með hátíðlega árshátíð þar sem sýnd voru atriði sem unnið hefur verið að síðustu vikur. Nemendur í 1. – 7. bekk tóku þátt í páskaratleik sem vakti mikla lukku. (Sjá fleiri myndir inni á myndasafni). Síðasti dagur fyrir páskafrí er í dag 7. apríl.

Skóli hefst að nýju þriðjudaginn 18. apríl skv stundarskrá.

Eldhamrar opna einnig aftur þriðjudaginn 18. apríl.

Nú er nýlokið miklu lestrarátaki og framfarir hafa verið góðar. Minni samt á mikilvægi lesturs og að æfa hann. Til þess er páskafríið tilvalið.

Gleðilega páska


 
 
 

Comments


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page