top of page
Search

1 árs afmæli Eldhamra

  • helis6
  • Apr 25, 2017
  • 1 min read

Í dag á 5 ára deildin Eldhamrar 1 árs afmæli og buðum við 1. bekk til okkar í heimsókn. Við sungum nokkur lög saman og enduðum á afmælissöngnum og blésum saman á 1 kerti svo fengu allir afmælisköku.

Af því tilefni verður opið hús á Eldhömrum föstudaginn 28. apríl milli kl. 15:00 - 16:00. Allir hjartanlega velkomnir. Fleiri myndir inni á myndasafni.


 
 
 

Commentaires


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page