Vordagar
- helis6
- Jun 1, 2017
- 1 min read
Ýmislegt var gert síðustu dagana fyrir skólaslit. Nemendur fóru í vorferðalög, tóku þátt í Unicef leikunum, spurningarkeppni, skólahlaupi, frisbigolfi, fatasund, snag ofl. Töluvert rigndi þessa daga og þurftu nemendur svolítið að skipta um föt eftir alla þessa útiveru.

Comments