10. bekkurhelis6Aug 31, 20171 min read Nemendur á unglingastigi byrja skólaárið af krafti. Hér má sjá 10. bekkinga vinna verkefni í samfélagsgreinum og eins og sjá má á mynd eru þeir mjög einbeittir við vinnu sína.
Comments