Smíðihelis6Sep 5, 20171 min read8 krakkar frá Eldhömrum fóru í smíði í dag til Línu. Hún sýndi okkur hvar verkfærin eru geymd og svo fengu þau að prufa að negla , bora með handbor og að nota raspa og þjalir.
Comments