Pólskukennsla
- helis6
- Sep 11, 2017
- 1 min read
Sú nýbreytni verður í boði í vetur að nemendum með pólsku að móðurmáli býðst kennsla í sínu tungumáli.
Það er talið mjög mikilvægt að styrkja móðurmál hvers nemanda eins og kostur er.
Agnieszka Imgront sér um kennsluna í vetur og hér er hún með hluta af nemendum sínum.

Comments