Heimsókn í smíði
- helis6
- Sep 19, 2017
- 1 min read

Hallmar Gauti er lærður rafeindavirki og kom hann síðastliðinn fimmtudag til að aðstoða í smíðastofunni. Hann kenndi nemanda að lóða og sagði frá ýmsu tengdu iðngreininni. Smíðastofan hefur eignast tvo lóðbolta og er hugmyndin að halda áfram og þróa okkur í verkefnum sem tengjast rafmagni. Fleiri myndir inni á myndasafni.
Comentários