top of page

Jól í skókassa

  • helis6
  • Nov 6, 2017
  • 1 min read

Nemendur í Grunnskóla Grundarfjarðar tóku þátt í Jól í skókassa eins og undanfarinn ár. Mikil stemming skapast alltaf þegar Salbjörg og Anna mæta til að safna þeim saman. Þær komu með heitt súkkulaði og smákökur sem að krakkarnir gæddu sér á við mikin fögnuð. Gott framtak og vonandi verða krakkarnir sem fá pakkana ánægðir með þá. Fleirir myndir inni á myndasafni.


 
 
 

Kommentare


NÝJAR FRÉTTIR
Archive

VIÐBURÐIR

© 2014 Grunnskóli Grundarfjaðar

 

350 GRUNDARFJÖRÐUR

GRUNNSKÓLINN GRUNDARFJARÐAR

Borgarbraut 19

Sími - 430 8550

Netfang - grunnskoli(hja)gfb.is


 

TÓNLISTARSKÓLINN - 430 8560

ÍÞRÓTTAHÚS - 430 8564

 

bottom of page